sljór

Lýsingarorðið sljór (sljó, sljótt) stigbreytist þannig í öllum kynjum: sljór – sljórri – sljóastur; sljó – sljórri – sljóust; sljótt – sljórra – sljóast.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki