ofanverður

Orðið ofanverður getur merkt: sem heyrir til síðari hluta tímabils (andheiti: öndverður). Á ofanverðri öldinni, á ofanverðum vetri, í ofanverðum ágústmánuði.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki