vinstri

Vinstri er óbeygjanlegt lýsingarorð nema í hvorugkyni eintölu: vinstra (í öllum föllum). Hún sneri sig á vinstri fætinum. Hann skrifar með vinstri hendinni. Hann meiddi sig á vinstra hnénu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki