þögull

Lýsingarorðið þögull má beygja á tvo vegu:

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. þögull þögul þögult
þf. þögulan þögula þögult
þg. þögulum þögulli þögulu
ef. þöguls þögullar þöguls
ft. nf. þögulir þögular þögul
þf. þögula þögular þögul
þg. þögulum þögulum þögulum
ef. þögulla þögulla þögulla
karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. þögull þögul þögult
þf. þöglan þögla þögult
þg. þöglum þögulli þöglu
ef. þöguls þögullar þöguls
ft. nf. þöglir þöglar þögul
þf. þögla þöglar þögul
þg. þöglum þöglum þöglum
ef. þögulla þögulla þögulla

Forðast skyldi að skjóta inn r-i í endingar skáletruðu beygingarmyndanna (þ.e. þg. og ef. et. í kv. og ef. ft. í öllum kynjum).


Veik beyging: þöguli – þögula – þögula eða þögli – þögla – þögla.


Stigbreyting: þögull – þöglari – þöglastur eða þögull – þögulli – þögulastur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki