hinn

Ábendingarfornafnið hinn beygist eins og ákveðni greinirinn nema í nf. og þf. et. í hvorugkyni.

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. hinn hin hitt
þf. hinn hina hitt
þg. hinum hinni hinu
ef. hins hinnar hins
ft. nf. hinir hinar hin
þf. hina hinar hin
þg. hinum hinum hinum
ef. hinna hinna hinna
Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki