nokkur

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. nokkur nokkur nokkurt nokkuð
þf. nokkurn nokkra nokkurt nokkuð
þg. nokkrum nokkurri nokkru
ef. nokkurs nokkurrar nokkurs
ft. nf. nokkrir nokkrar nokkur
þf. nokkra nokkrar nokkur
þg. nokkrum nokkrum nokkrum
ef. nokkurra nokkurra nokkurra

Hvorugkyn eintölu nokkuð stendur sjálfstætt en nokkurt stendur með nafnorði. Er nokkuð þarna? Er nokkurt mjöl þarna?

Varast ber myndina nokkra í eignarfalli fleirtölu. Ég sakna nokkurra úr hópnum.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki