milljarður

Milljarður er í fleirtölu milljarðar (ekki “milljarðir”). Fjórir milljarðar króna. Um er að ræða tveggja milljarða króna halla. Útflutningurinn nemur þremur milljörðum króna. Einn milljarður manna líður skort. Tveir milljarðar kvenna eru kúgaðir.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki