tveir

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
nf. tveir tvær tvö
þf. tvo tvær tvö
þg. tveim tveimur tveim tveimur tveim tveimur
ef. tveggja tveggja tveggja

Athuga skal að í þágufalli kemur orðmyndin tvemur ekki til greina.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki