hefja

Kennimyndir: hefja, hóf, hófum, hafið.
Þeir hófu leikinn. Þótt þeir hæfu leikinn. Þeir hafa hafið leikinn. Athuga að rugla ekki saman við sögnina hafa (hafði, haft).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki