heyja

Heyja er nafnháttur tveggja ólíkra sagna með mismunandi merkingu:

1) Heyja, háði, háð. Nt. ég hey, þú heyrð, hann heyr. Vh. nt. heyi. Heyja baráttu, heyja stríð.

2) Heyja, heyjaði, heyjað. Vh. nt. heyi. Heyja úti á túni.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki