leggja

Kennimyndir: leggja, lagði, lagt.
Í nútíð eru ávallt tvö g: fh. legg, vh. leggi. Í þátíð er aðeins eitt g: fh. lagði, vh. legði. Bh. leggðu, leggið.
Miðmynd: leggjast, lagðist, lagst. Nt. leggst.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki