vaka (so.)

Kennimyndir: vaka, vakti, vakað. Nt. vaki. Vh. nt. vaki, vh. þt. vekti. Hvað vakir fyrir henni? Hvað hefur vakað fyrir henni? Ekki: hvað vekur fyrir henni? eða hvað hefur vakið fyrir henni?; þar eru notaðar myndir sagnarinnar vekja.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki