vekja

Kennimyndir: vekja, vakti, vakið. Nt. veki. Vh. nt. veki, vh. þt. vekti. Hann vekur dóttur sína á morgnana. Hann hefur vakið hana á hverjum morgni síðan í haust. Athuga að rugla ekki saman við sögnina vaka: hann vakir, hann hefur vakað.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki