sjónsvið / sjónarsvið

Samkvæmt Íslenskri orðabók merkir sjónsvið: svæðið sem sést í senn án þess að renna augunum til. Orðið sjónarsvið merkir hins vegar: sjónhringur, sjónhæfi; hafa vítt sjónarsvið, sjá víða. Orðið finnst einnig í merkingunni: völlur, svið í orðasambandinu koma fram á sjónarsviðið.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki