Gyðingur / gyðingur

Ef um er að ræða einn af þeim sem byggðu Gyðingaland til forna er ritaður stór stafur, Gyðingur. Í öllum öðrum tilvikum er ritaður lítill stafur, gyðingur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki