Hagkaup

Það hefur verið misjafnt hvort talsmenn Hagkaups/Hagkaupa hafa litið á nafn fyrirtækisins sem eintöluorð eða fleirtöluorð.

eintala fleirtala
nf. Hagkaup Hagkaup
þf. Hagkaup Hagkaup
þg. Hagkaupi Hagkaupum
ef. Hagkaups Hagkaupa
Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki