sólstöður / sólhvörf

Orðin sólstöður og sólhvörf merkja það sama. Bæði geta átt við að sumri þegar dagur er hvað lengstur (21. eða 22. júní) og að vetri þegar dagur er hvað stystur (21. eða 22. desember).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki