Krýsuvík

Uppruni örnefnisins Krýsuvík er óviss. Í [:Ordsifjabok:Íslenskri orðsifjabók] er helst hallast að því að heitið sé dregið af lögun víkurinnar og sé í ætt við orðin krús, kreysa og krysja.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki