Lífland

Lífland nefnist skagi í Lettlandi sem áður var Kúrland, þar býr 5000 ára gamalt þjóðarbrot, Líflendingar. Tungumál þeirra kallast líflenska og lýsingarorð dregið af heiti landsins er líflenskur (sbr. Holland-Hollendingar-hollenska-hollenskur). Síður lífíska og lífískur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki