Reykjanes-

Venjan er að rita Reykjaneskjördæmi, Reykjanesumdæmi og Reykjaneshryggur þó að ekkert mæli gegn því að þessi orð séu rituð með tveimur s-um. Í orðum eins og Reykjanessókn og Reykjanesskagi er ekki um annan rithátt að ræða.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki