aðfaranótt / aðfaraorð

Rita skal aðfaranótt og aðfaraorð en ekki aðfararnótt og aðfararorð þar sem um er að ræða fleirtöluna aðfarir í eignarfalli en ekki eintöluna aðför.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki