afmáning

Orðið afmáning er rétt myndað nafnorð af orðasambandinu má af. Sagnir sömu gerðar og (máði, máð), t.d. (sáði, sáð) og skrá (skráði, skráð), mynda nafnorð með viðskeytinu -ning (sáning, skráning) en helst ekki með viðskeytinu -un.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki