arðsemiskerfi / arðsemikerfi

Það er smekksatriði hvort sagt er arðsemiskerfi eða arðsemikerfi. Ekkert s er í eignarfalli orðsins arðsemi en í samsettum orðum af þessu tagi er hins vegar hefð fyrir s-inu, dæmi: leikfimishús (ef. leikfimi) og athyglisverður (ef. athygli).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki