arfgengi

Nafnorð, dregið af lýsingarorðinu arfgengur, er arfgengi (ekki arfgengni); sbr. kjörgengi af lo. kjörgengur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki