beiting / beitning

Auk orðsins beiting er til orðið beitning í merkingunni: það að beita öngul. Af þessum sökum sjást tvímyndir á borð við: beitinga(r)maðurbeitninga(r)maður, beitinga(r)borðbeitninga(r)borð, beitinga(r)skúrbeitninga(r)skúr.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki