dorgveiði

Fyrri hluti orðsins dorgveiði er dreginn af kvenkynsnafnorðinu dorg (ef. dorgar, ft. dorgir), þ.e. veiðarfærunum sem notuð eru þegar verið er að dorga. Athöfnin sjálf, dorg (ef. dorgs), er hvorugkynsorð.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki