flutningur

Þegar orðið flutningur er fyrri liður í samsetningum birtist það ýmist sem eignarfall eintölu flutnings (flutningsgeta, flutningskostnaður) eða eignarfall fleirtölu flutninga (flutningabann, flutningabíll, flutningalest).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki