fyrirferðarmikill / fyrirferðarlítill

Ritað er fyrirferðarmikill og fyrirferðarlítill, ekki fyrirferðamikill og fyrirferðarlítill þar sem fyrirferð er hér í eignarfalli eintölu (fyrirferðar). Eignarfallsmyndin í fleirtölu (fyrirferða) stenst ekki því að fyrirferð er aðeins til í eintölu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki