hlémegin / fjallsmegin

Samkvæmt hefð er ritað hlémegin, þ.e.a.s. stofnsamsetning, en ekki hlésmegin. Hins vegar er ritað fjallsmegin sem er eignarfallssamsetning.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki