leiðbeiningarmiðstöð

Rithátturinn leiðbeiningarmiðstöð stafar af því að fólk hugsar sér að um sé að ræða miðstöð til leiðbeiningar en ekki með leiðbeiningum. Hið síðarnefnda kæmi hins vegar fram í rithættinum leiðbeiningamiðstöð.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki