löggildur / löggiltur

Orðin löggildur og löggiltur eru notuð jöfnum höndum um það sem búið er að löggilda, þ.e. gefa lagalegt gildi. Hefð hefur þó t.d. skapast fyrir því að segja ávallt löggiltur endurskoðandi.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki