prýði

Nafnorðið prýði er notað í fjölmörgum samsetningum: prýðilegur, prýðisgóður, prýðishjón, prýðiskona, prýðismaður, prýðismanneskja, prýðispiltur, prýðisvel o.fl. Þó að eignarfallið (prýði) sé s-laust hefur skapast hefð fyrir því í samsettum orðum. Það má líta á að sem tengihljóð eða nokkurs konar falskt eignarfalls-s.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki