rannsókn

Í samsettum orðum með rannsókn sem fyrri lið þykir mörgum réttara að hafa r í samsetningunni, t.d. rannsóknaraðferð, rannsóknardeild, rannsóknarhópur, rannsóknarmiðstöð, rannsóknarprófessor, rannsóknarráð, rannsóknarstofa, rannsóknarstofnun, rannsóknarsvið. Þó eru til stofnanir þar sem miðað er við fleirtöluna, rannsóknir, og ritað Rannsóknastofnun.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki