ráðgjafar-

Rita skal ráðgjafardeild, ráðgjafarfulltrúi, ráðgjafarfyrirtæki, ráðgjafarmiðstöð, ráðgjafarstörf, ráðgjafarþjónusta. Fyrri hluti orðanna er myndaður úr eignarfalli orðsins ráðgjöf (ráðgjafar). Orðið er aðeins til í eintölu og er því eignarfall fleirtölu ráðgjafa ekki til, rithátturinn ráðgjafafullrúi gengur því t.d. ekki nema orðið sé talið myndað af orðinu ráðgjafi en ekki ráðgjöf.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki