samsett nafnorð

Samsett nafnorð eru stundum búin til að óþörfu þar sem betur færi á öðru orðalagi. Síður: það er mikill umferðarþungi í þessari götu. Fremur: það er mikil umferð um þessa götu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki