upplýsingaöld / upplýsingaröld

Ekki er sama hvort ritað er upplýsingaöld eða upplýsingaröld.

1) Upplýsingaöld er orð sem stundum er haft um nútímann, sbr. tölvu- og upplýsingaöld.

2) Upplýsingaröld er það tímabil þegar fræðslustefnan var öflugust (á Íslandi oft talin 1770-1830) ([:Isl. ordabok:Íslensk orðabók]).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki