ávallt / ávalt

Ekki er sama hvort ritað er ávallt eða ávalt.

1) Orðið ávallt er atviksorð sem merkir: ætíð, alltaf.

2) Orðið ávalt er hvorugkyn eintölu lýsingarorðsins ávalur (ávöl, ávalt) sem merkir: kúptur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki