minni / mynni

Bæði er til nafnorðið minni og mynni.

1) Nafnorðið minni merkir m.a.: hæfileikinn að muna. Hann er með gott minni.

2) Nafnorðið mynni (komið af orðinu munnur) merkir: ós eða op og má finna í orðum á borð við ármynni, dalsmynni og fjarðarmynni.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki