ýtrastur

Orðmyndinýtrastur (sbr. til hins ýtrasta) er efsta stig lýsingarorðs sem ekki er til í frumstigi (miðstig: ýtrari). Ekki ritað ítrari, ítrastur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki