bráðabirgðir

Fleirtöluorðið bráðabirgðir má finna í ýmsum eignarfallssamsetningum sem ávallt eru ritaðar í einu orði: bráðabirgðahúsnæði, bráðabirgðalausn, bráðabirgðalög, bráðabirgðaskýli, bráðabirgðaviðgerð o.fl.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki