grundvöllur

Orðið grundvöllur kemur fyrir í fjölmörgum eignarfallssamsetningum sem ávallt eru ritaðar í einu orði, t.d. grundvallaratriði, grundvallarforsenda, grundvallarmarkmið, grundvallarregla.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki