óvenju-

Kvenkynsnafnorðið óvenja er notað sem áhersluforliður í fjölmörgum samsetningum. Þær eru ritaðar í einu orði eða með bandstriki: óvenjugóður eða óvenju-góður, óvenjuharður eða óvenju-harður, óvenjurækilegur eða óvenju-rækilegur o.s.frv.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki