-byrjun / -lok

Ritað er janúarbyrjun og janúarlok en ekki janúar byrjun og janúar lok. Á sama hátt er ritað: febrúarbyrjun og febrúarlok, marsbyrjun og marslok o.s.frv.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki