sér-

Orðið sér getur verið forliður sem ávallt er áfastur orðinu sem hann stendur með: sérherbergi, sérinngangur, sérkennari, sérstaða, sérstæði, sérvitringur, sérþekking, sérþvottahús o.fl.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki