viðkoma

Sögnin viðkoma (3.p.et. viðkemur, lh. nt. viðkomandi (óbeyg.)) er mynduð úr sögninni koma og forskeytinu við-. Hvað mér viðkemur skiptir þetta engu máli. Þetta er ekki mér viðkomandi.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki