ár (tími)

Þegar heilt ár er helgað ákveðnu málefni, t.d. af Sameinuðu þjóðunum, og því gefið nafn í samræmi við það er ritaður lítill stafur: ár hafsins, ár aldraðra, ár trésins o.s.frv.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki