Lögreglan / lögreglan

Ef verið er að tala um lögregluna sem stofnun þá er hafður stór stafur: Hún starfar hjá Lögreglunni. Hins vegar: Hann hringdi á lögregluna. Það var mikið að gera hjá lögreglunni um helgina.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki