mánaðarheiti

Heiti allra mánaða ársins, gömul sem ný, eru rituð með litlum staf. Kennsla hefst í september og lýkur í maí. Löngum hefur Íslendingum reynst erfitt að þreyja þorrann og góuna.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki