myntheiti

Myntheiti eru rituð með litlum staf, sbr. króna, dalur, pund, nema heitið sé dregið af sérnafni, sbr. Bandaríkjadalur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki