sýslumaður / Sýslumaður

Ef um er að ræða embættismanninn sjálfan er ritaður lítill stafur, t.d. sýslumaðurinn í Reykjavík, sbr. önnur starfsheiti. Hins vegar er ritaður stór stafur ef átt er við embættið. Ýmsar móttökur eru á vegum Sýslumannsins í Reykjavík.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki